Wednesday, January 22, 2014

Hraun, ís, mosiHraun, ís, mosi - einfaldlega heilla mig!  
Held áfram að stara  á þessar örfáu ljósmyndir sem ég tók úti yfir hátíðarnar á Íslandi í leit að nýjum sjónarhornum.  Á eftir að vinna meira með  munstur, áferð náttúrunnar það er víst.  Á mig virkar þetta sem dáleiðsla.

No comments:

Post a Comment