Friday, January 24, 2014

Dagur 24

24. janúar, dagur 24 - Föstudagskvöld, margherita!...ó milli okkar hefur myndast hættuleg vinátta. Hún er farin að ögra mér! Pizzastaðurinn á Horninu býður upp á eina bestu margheritu sem ég hef smakkað! Ég myndi reyndar seint panta mér margheritu heima á Íslandi en hér fær hún að daðra við bragðlaukana! Hvað þarf maður meira en ítalska pizzasósu, fullkominn botn og veglegt magn af osti? - ef þið hafið svarið endilega komið því til mín... áður en ég spring... (broskall) 


No comments:

Post a Comment