Thursday, January 9, 2014

Hraun

Á nýjársdag rölti ég um hraunið heima. Veðrið var langt frá því skemmtilegt en það kom ekki í veg fyrir að ég gleymdi mér. Hraun heillar.

1 comment:

  1. Fæ aldrei leið á því að skoða hraunið
    - svo fínar myndir!

    ReplyDelete