Tuesday, November 12, 2013

Góðgæti

Hef ákveðið að þið séuð tilbúin fyrir fleiri myndir af svissnesku góðgæti! Girnilegt. Hugtakið ,,grannvaxinn" var fjarlægt þessa helgina. Njótið! Ég naut ;) 1 comment:

  1. Haha, mjög fínt að skoða þessar myndir með nammipoka í annarri hendinni! Annars hefði ég þurft að hlaupa út í búð og rannsaka nammiganginn..

    ReplyDelete