Thursday, November 28, 2013

Little crush

Ég er að verða smá skotin í þessum skrautlegu einstaklingum sem mynda bekkinn minn. Nokkrar myndir af nokkrum einstaklingum úr síðasta partýi. Síðan bað myndavélabatteríð um hvíld. Er að íhuga að gera eitthvað svipað, bráðlega... Kvöldin eru of ljúf þessa dagana - næturnar of notalegar! Mér hættir til að gleyma mér frameftir öllu. Undarlegt;) 

No comments:

Post a Comment