Wednesday, October 23, 2013

Fágætur
Í dag á Mýksta kinnin mín, Þráinn Maríus afmæli. Hann er einn af þeim sem er fær um að bræða hjarta mitt, fyrirhafnarlaust. Eftir 57 daga, 2 klukkustundir, 10 mínútur og 30 sekúndur mun ég knúsa þig ,,í klessu“ og nota hátíðarnar til þess að innheimta faðmlög sem ég mun telja mig eiga inni;) Þráinn Maríus er fágætur gleðigjafi.    

No comments:

Post a Comment