Friday, October 4, 2013

Himnasæla...

Í dag keypti Sólrún sér sínar fyrstu grilluðu kastaníuhnetur.....


...á meðan ég rannsakaði Ítali. *Himnasæla.
*Ég asnaðist til þess að koma upp með ,,bloggleik“ milli mín og Sólrúnar. Leikreglurnar eru þannig að í hvert sinn sem við setjum inn færslu þá opnum við gamla, sjarmerandi - ízlenska orðabók. Við neyðumst svo til þess að koma orðinu sem við rekum fyrst augun í, inní færsluna. Himnasæla. 

4 comments:

 1. Æði æði æði :-)

  mér lýst vel á bloggleikinn - Himnasæla!

  ReplyDelete
 2. Hlakka til að fylgjast áfram með þér að reyna að vera laumuleg með tveggja metra löngu linsuna þína - góð skemmtun ;)

  ReplyDelete
 3. Yndi! Eru myndir og texti hvort tveggja á "snoturt"? Kann svo lítið í tölvuheimum eins og þú veist...Hehe

  ReplyDelete
 4. Æði... og læk a islenzkuna!

  ReplyDelete